Reglur
4-8 leikmenn (tveir í liði).
Settu helminginn af spilunum á borðið í stokk.
Liðin skiptast á að gera. Annar liðsfélaginn dregur spil, hinn giskar.
Hvert lið fær mínútu til að ná eins mörgum spjöldum og þau geta.
Rétt svar gefur eitt stig. Mínus eitt stig, ef þú segir pass.
Þegar stokkurinn klárast eru stigin talin og liðið með flest stig vinnur leikinn.
Nú er komið að þér að vera með LÆTI.